Gefum íslensku séns

Gefum íslensku séns

  • Greinar og viðtöl
  • Myndir og myndbönd
  • Dagskrá
  • Um verkefnið
  • Facebook
  • Instagram

Fréttir

  • Dagskrá á vormisseri 2026

    Dagskrá á vormisseri 2026

  • Þriðja rýmið- jólahefðir

    Þriðja rýmið- jólahefðir

  • Íslenskuséns í Súðavík

    Íslenskuséns í Súðavík

  • Íslenskuhittingur á aðventu

    Íslenskuhittingur á aðventu

Gefum íslensku séns-Íslenskuvænt samfélag

Við verðum að axla ábyrgð, við erum öll almennakennarar. Tungumál lærist með því að iðka það. Nú búum við í breyttum veruleika og fólk með annað móðurmál en íslensku er nú stór hluti samfélagsins. Við gerumst almannakennarar með því að tala íslensku, sýna þolinmæli, hlusta og endurtaka. Það er líka okkar að auka meðvitund og virkni samfélagsins við að hjálpa fólki við máltileinkun íslenskunnar. Áfram er það réttur fólks að geta nýtt sitt móðurmál þegar það er að ná fram persónulegum réttindum til að mynda í heilbrigðiskerfinu og í samskiptum við stofnanir.  

Gefum íslensku séns ! 

Sjá allar fréttir →

© Gefum íslensku séns

gis@frmst.is

456-5025

Fræðslumiðstöð Vestfjarða
Suðurgata 12, 400 Ísafjörður

Fylgist með okkur hér

  • Facebook
  • Instagram

Blog at WordPress.com.

  • Subscribe Subscribed
    • Gefum íslensku séns
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Gefum íslensku séns
    • Subscribe Subscribed
    • Sign up
    • Log in
    • Report this content
    • View site in Reader
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar